Hvar og hvenær sem er

Hagaðu hlutunum eins og þú vilt með Bókaðu.is í símanum þínum eða tölvunni.

Veittu endurskoðandanum, bókaranum eða öðrum starfsmönnum aðgang þegar þú kýst.
Reynsluboltarnir hjá Bókaðu.is eru líka reiðubúnir til aðstoðar ef þörf er á.

Bókaðu.is er ætlað að eyða óþarfa bókhaldsáhyggjum og álagi sem oft fylgir rekstri.
Þín orka á að fara í verðmætasköpun á meðan Bókaðu.is heldur skrifborðinu þínu hreinu.

Bókaðu.is er kerfið sem lærir, styður og vex með þér

Sölureikningar og tímaskráningar

Haltu vel utan um tímana þína og komdu sölunni greiðlega í gegn með einfaldri reikningagerð og utanumhaldi yfir viðskiptavini.

Þínar tekjur - Þinn tími - Þitt líf
Það er ekki réttlátt að skerða það og einstaklingar í rekstri fá því FRÍAN aðgang hjá Bókaðu.is

Smelltu hér

Laun og annar rekstrarkostnaður

Launaskil og útreikningar eru leikur einn með sjálfvirkum vinnslum og áminningum.
Einföld skönnun og sjálfvirkur tölvulestur hjálpar til við að lágmarka innslátt og handavinnu.

Ertu til í farsælt hjó... vinnuband!
BÓKAÐU.IS ÞÚ

Swipe Right

Skattskil og ársreikningar

Það þarf að sinna skyldmennum sínum og þá sérstaklega honum Skattmanni frænda.
Algóriþmarnir í kerfum Bókaðu.is sjá um að skemmta honum með nákvæmum og stundvísum gagnaskilum svo Skattmann frændi byrji ekki með óþarfa nöldur á afmælum og öðrum viðburðum.

Bókaðu.is byggir á kröfum Ríkisskattstjóra og uppfyllir öll skilyrði í lögum og reglugerðum.

Meira